Asískt rækjusalat

Einfalt, bragðmikið og létt rækjusalat.

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 330 g soðnar risarækjur
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 hvítlauksgeiri
 2 vorlaukur
 1 búnt kóriander
 1 rautt chili með fræjum
 8 döðlur
 1/2 ananas
 1 mangó
 4 msk kókosflögur frá Rapunzel
 100 ml Chili Pineapple sauce
 100 gr klettasalat eða blandað salat

Leiðbeiningar

1

Léttsteikið rækjurnar í ólífuolíu á pönnu, ásamt söxuðum vorlauk, döðlum, chili og hvítlauk. Bætið þá sósunni saman við og steikið í 2 mínútur.

2

Blandið rækjunum við salatið ásamt ferskum ananas og mangó og stráið kókosflögum yfir, kreistið lime yfir í lokin.

SharePostSave

Hráefni

 330 g soðnar risarækjur
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 hvítlauksgeiri
 2 vorlaukur
 1 búnt kóriander
 1 rautt chili með fræjum
 8 döðlur
 1/2 ananas
 1 mangó
 4 msk kókosflögur frá Rapunzel
 100 ml Chili Pineapple sauce
 100 gr klettasalat eða blandað salat
Asískt rækjusalat

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Blinis með reyktum laxiBlinis er fullkominn forréttur eða smáréttur á hlaðborði! Sums staðar er hægt að kaupa tilbúnar kökur en það er ekkert…