fbpx

Asískt rækjusalat

Einfalt, bragðmikið og létt rækjusalat.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 330 g soðnar risarækjur
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 hvítlauksgeiri
 2 vorlaukur
 1 búnt kóriander
 1 rautt chili með fræjum
 8 döðlur
 1/2 ananas
 1 mangó
 4 msk kókosflögur frá Rapunzel
 100 ml Chili Pineapple sauce
 100 gr klettasalat eða blandað salat

Leiðbeiningar

1

Léttsteikið rækjurnar í ólífuolíu á pönnu, ásamt söxuðum vorlauk, döðlum, chili og hvítlauk. Bætið þá sósunni saman við og steikið í 2 mínútur.

2

Blandið rækjunum við salatið ásamt ferskum ananas og mangó og stráið kókosflögum yfir, kreistið lime yfir í lokin.

DeilaTístaVista

Hráefni

 330 g soðnar risarækjur
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 hvítlauksgeiri
 2 vorlaukur
 1 búnt kóriander
 1 rautt chili með fræjum
 8 döðlur
 1/2 ananas
 1 mangó
 4 msk kókosflögur frá Rapunzel
 100 ml Chili Pineapple sauce
 100 gr klettasalat eða blandað salat

Leiðbeiningar

1

Léttsteikið rækjurnar í ólífuolíu á pönnu, ásamt söxuðum vorlauk, döðlum, chili og hvítlauk. Bætið þá sósunni saman við og steikið í 2 mínútur.

2

Blandið rækjunum við salatið ásamt ferskum ananas og mangó og stráið kókosflögum yfir, kreistið lime yfir í lokin.

Asískt rækjusalat

Aðrar spennandi uppskriftir