Einfaldur og fljótlegur kvöldmatur í léttari kantinum
Setjið vatn í pott og hitið vatnið að suðu
Saxið grænmeti eftir smekk og setjið í skál
Setjið allt hráefni í sósuna í lítinn pott og hitið saman
Að síðustu setjið þið núðlurnar í sjóðandi vatnið. Slökkvið undir og látið bíða í 4 mín. Sigtið núðlurnar.
Setjið núðlurnar í skál, grænmetið þar yfir og hellið sósunni yfir. Skreytið með kóríander, lime og kasjúhnetum
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki