Nautasalat með sesamdressingu.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ólífuolíuna á pönnu og setjið nautakjötið á pönnuna. Bætið smjöri, rósmarín og hvítlauk út á og kryddið með salti og pipar. Steikið kjötið þar til það er gullinbrúnt á báðum hliðum. Ef kjötið er þykkt þarf að elda það í ofni í nokkrar mínútur. Látið kjötið standa í nokkrar mínútur áður en það er skorið í sneiðar.
Blandið öllu saman nema olíunni og hrærið vel. Þeytið svo olíunni saman við með písk.
Sjóðið eggjanúðlurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka og kælið. Skerið grænmetið og ávextina og blandið við salatið ásamt núðlunum. Veltið salatinu upp úr sesamdressingunni og bætið nautakjötinu út á.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ólífuolíuna á pönnu og setjið nautakjötið á pönnuna. Bætið smjöri, rósmarín og hvítlauk út á og kryddið með salti og pipar. Steikið kjötið þar til það er gullinbrúnt á báðum hliðum. Ef kjötið er þykkt þarf að elda það í ofni í nokkrar mínútur. Látið kjötið standa í nokkrar mínútur áður en það er skorið í sneiðar.
Blandið öllu saman nema olíunni og hrærið vel. Þeytið svo olíunni saman við með písk.
Sjóðið eggjanúðlurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka og kælið. Skerið grænmetið og ávextina og blandið við salatið ásamt núðlunum. Veltið salatinu upp úr sesamdressingunni og bætið nautakjötinu út á.