Bragðmikið kjúklingasalat með kryddjurtadressingu.
Dressing er maukuð með töfrasprota og helmingnum af henni hellt yfir kjúklinginn, látið liggja í að minnsta 2 klst, steikið á grillpönnu og skerið niður.
Setjið öll hráefnin í skál og hellið dressingunni yfir og hrærið.
Rífið parmesan yfir salatið.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki