Dásamleg appelsínukaka sem bráðnar í munni.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Takið appelsínuna og þrífið hana vel áður en þið skerið hana niður. (Fjarlægið steina)
Appelsínan (með berki) fer í matvinnsluvél ásamt olíu, sykri. eggjum og jógúrti. Blandið þessu vel saman.
Sigtið hveiti og lyftiduft út í, bætið salti og blandið öllu saman og hellið í form (gott að nota Pam sprey í formið svo að kakan festist ekki við).
Rennið hníf eftir miðju deiginu og setjið olíu í rákina, þá bakast kakan fallega
Bakið fyrir miðjum ofni á 190¨C blæstri í 50 min.
Takið kökuna út úr ofninum og hellið sýrópinu yfir á meðan kakan er heit og látið hana kólna.
Allt sett saman í pott og soðið þar til sykurinn er alveg leystur upp.
Gott er að byrja á því að gera sýrópið áður en kökubaksturinn hefst
Sýrópið þarf að kæla og hafa við stofuhita
Uppskrift eftir Kristbjörgu Kamillu
Hráefni
Leiðbeiningar
Takið appelsínuna og þrífið hana vel áður en þið skerið hana niður. (Fjarlægið steina)
Appelsínan (með berki) fer í matvinnsluvél ásamt olíu, sykri. eggjum og jógúrti. Blandið þessu vel saman.
Sigtið hveiti og lyftiduft út í, bætið salti og blandið öllu saman og hellið í form (gott að nota Pam sprey í formið svo að kakan festist ekki við).
Rennið hníf eftir miðju deiginu og setjið olíu í rákina, þá bakast kakan fallega
Bakið fyrir miðjum ofni á 190¨C blæstri í 50 min.
Takið kökuna út úr ofninum og hellið sýrópinu yfir á meðan kakan er heit og látið hana kólna.
Allt sett saman í pott og soðið þar til sykurinn er alveg leystur upp.
Gott er að byrja á því að gera sýrópið áður en kökubaksturinn hefst
Sýrópið þarf að kæla og hafa við stofuhita