fbpx

Andasalat með Tuc kexi

Sælkerasalat með rifinni önd og saltkexi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 dósir Valette andalæri
 1 búnt íssalat
 1 stk mangó
 1 stk granatepli
 3 stk vorlaukur
 ferskt kóríander
 100 g Tuc kex með salti og pipar, mulið
 100 g furuhnetur, ristaðar
 geitaostur (eða annar ostur að eigin vali)
Dressing
 ½ dl Blue Dragon sojasósa
 ½ dl Blue Dragon sesamolía
 1 msk hunang
 1 stk límóna, safinn

Leiðbeiningar

1

Pakkið andalærunum vel inn í álpappír og grillið í 10 mínútur á hvorri hlið, passið að það komi ekki gat á álpappírinn, það kviknar fljótt í andafitunni

2

Skerið niður grænmeti, ávexti og kryddjurtir og setjið í skál

3

Rífið öndina niður, bætið út í salatið og dreifið osti, kexmulningi og hnetum yfir

4

Útbúið dressingu með því að blanda saman sojasósu, sesamolíu, hunangi og límónusafa og berið fram með salatinu

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 dósir Valette andalæri
 1 búnt íssalat
 1 stk mangó
 1 stk granatepli
 3 stk vorlaukur
 ferskt kóríander
 100 g Tuc kex með salti og pipar, mulið
 100 g furuhnetur, ristaðar
 geitaostur (eða annar ostur að eigin vali)
Dressing
 ½ dl Blue Dragon sojasósa
 ½ dl Blue Dragon sesamolía
 1 msk hunang
 1 stk límóna, safinn

Leiðbeiningar

1

Pakkið andalærunum vel inn í álpappír og grillið í 10 mínútur á hvorri hlið, passið að það komi ekki gat á álpappírinn, það kviknar fljótt í andafitunni

2

Skerið niður grænmeti, ávexti og kryddjurtir og setjið í skál

3

Rífið öndina niður, bætið út í salatið og dreifið osti, kexmulningi og hnetum yfir

4

Útbúið dressingu með því að blanda saman sojasósu, sesamolíu, hunangi og límónusafa og berið fram með salatinu

Andasalat með Tuc kexi

Aðrar spennandi uppskriftir