Andabringur með kirsuberjagljáa fyrir hátíðirnar.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið grunna krossa í fituna á bringunum og brúnið þar til þær eru gullnar og brúnið einnig vel á kjöthliðinni á snarpheitri pönnu.
Kryddið með salti og pipar. Einnig er gott að pensla með einhverju sætu yfir bringurnar td. Sultu, marmelaði eða hunangi eftir smekk áður en þær eru settar í ofninn.
Eldið í um það bil 12-15 mín. Í ofni við 120°-140°
Takið úr ofninum og látið bíða í 8-10 mín eftir eldun.
Meyers kirsuberjaedik, soðið niður um rúmlega helming, OSCAR-SIGNATURE kálfasoði bætt út í og einnig soðið niður um helming. Bragðbætið með OSCAR andakrafti, ögn af hunangi og mjúku smjöri áður en sósan er borin fram.
Sósuna má einnig bragðbæta með appelsínu, portvíni eða öðrum bragðgjöfum eftir smekk.
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið grunna krossa í fituna á bringunum og brúnið þar til þær eru gullnar og brúnið einnig vel á kjöthliðinni á snarpheitri pönnu.
Kryddið með salti og pipar. Einnig er gott að pensla með einhverju sætu yfir bringurnar td. Sultu, marmelaði eða hunangi eftir smekk áður en þær eru settar í ofninn.
Eldið í um það bil 12-15 mín. Í ofni við 120°-140°
Takið úr ofninum og látið bíða í 8-10 mín eftir eldun.
Meyers kirsuberjaedik, soðið niður um rúmlega helming, OSCAR-SIGNATURE kálfasoði bætt út í og einnig soðið niður um helming. Bragðbætið með OSCAR andakrafti, ögn af hunangi og mjúku smjöri áður en sósan er borin fram.
Sósuna má einnig bragðbæta með appelsínu, portvíni eða öðrum bragðgjöfum eftir smekk.