Einfalt og virkilega fljótlegt kjúklingapasta sem börnin elska.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Eldið pastað eftir leiðbeiningum á pakkningu.
Hitið olíu á pönnu og steikið kjúklinginn lítillega. Bætið þá rauðlauk, sveppum og papriku út á pönnuna og steikið saman í nokkrar mínútur.
Setjið tómatpúrru út á pönnuna og blandið vel saman. Bætið þá sýrða rjómanum, vatni, kjúklingakrafti, hvítlauk og karrí saman við og látið malla á pönnunni í nokkrar mínútur. Bætið pasta saman við.
Smakkið til með salti og pipar og berið fram með salati.
Hráefni
Leiðbeiningar
Eldið pastað eftir leiðbeiningum á pakkningu.
Hitið olíu á pönnu og steikið kjúklinginn lítillega. Bætið þá rauðlauk, sveppum og papriku út á pönnuna og steikið saman í nokkrar mínútur.
Setjið tómatpúrru út á pönnuna og blandið vel saman. Bætið þá sýrða rjómanum, vatni, kjúklingakrafti, hvítlauk og karrí saman við og látið malla á pönnunni í nokkrar mínútur. Bætið pasta saman við.
Smakkið til með salti og pipar og berið fram með salati.