Aioli er majones sósa sem setur punktinn yfir i-ið við flestan mat.

Uppskrift
Hráefni
2 eggjarauður
hnífsoddur salt
1 tsk dijonsinnep
1 1/2 dl ólífuolía, t.d. jómfrúarolía frá Filippo Berio
1 hvítlauksrif, pressað
Leiðbeiningar
1
Hærið eggjarauðurnar þar til þær eru orðnar léttar og ljósar. Setjið salt saman við.
2
Bætið sinnepi saman við og hrærið áfram.
3
Á meðan verið er að hræra hellið þið olíunni smátt og smátt saman við.
4
Bætið að lokum hvítlauknum saman við og hrærið saman.
Hráefni
2 eggjarauður
hnífsoddur salt
1 tsk dijonsinnep
1 1/2 dl ólífuolía, t.d. jómfrúarolía frá Filippo Berio
1 hvítlauksrif, pressað
Leiðbeiningar
1
Hærið eggjarauðurnar þar til þær eru orðnar léttar og ljósar. Setjið salt saman við.
2
Bætið sinnepi saman við og hrærið áfram.
3
Á meðan verið er að hræra hellið þið olíunni smátt og smátt saman við.
4
Bætið að lokum hvítlauknum saman við og hrærið saman.