fbpx

Aglio E Olio, ofurauðvelt spagettí með olíu og hvítlauk

Hér erum við með afar klassíska ítalska uppskrift sem er mikið notuð þar í landi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g De Cecco spaghetti (1 pakki)
 1 dl extra virgin ólífuolía Filippo Berio
 4 stk hvítlauksrif
 ½ tsk fínt borðsalt (til að nota í olíuna, en það þarf síðan að salt spagettívatnið)
 1 tsk þurrkuð steinselja

Leiðbeiningar

1

Setjið eins og 4-6 l af vatni í pott og saltið það vel að það líkist sjóvatni

2

Setjið svo spagettíið út í pottinn þegar vatnið byrjar að sjóða og sjóðið í 10 mín al dente eða 12 mín ef þið viljið það alveg mjúkt

3

Á meðan er olían gerð með því að merja hvítlauksrifinn og setja þau saman við olíuna í lítinn pott

4

Setjið 1/2 tsk af fínu borðsalti út í og þurrkaða steinselju

5

Hitið yfir meðalhita í eins og 5 mínútur eða þar til hvítlaukurinn er fallega gylltur, hann má alls ekki brenna eða dökkna mikið

6

Þegar pastað er til hellið þá af því vatninu og setjið í skál, hellið svo heitri olíunni yfir og hrærið vel saman

7

Gott er að nota parmesan ost til að raspa ofan á eða jafnvel chiliflögur. Mér finnst gott að bera hann fram með heitu baguette og jafnvel fersku salati


DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g De Cecco spaghetti (1 pakki)
 1 dl extra virgin ólífuolía Filippo Berio
 4 stk hvítlauksrif
 ½ tsk fínt borðsalt (til að nota í olíuna, en það þarf síðan að salt spagettívatnið)
 1 tsk þurrkuð steinselja

Leiðbeiningar

1

Setjið eins og 4-6 l af vatni í pott og saltið það vel að það líkist sjóvatni

2

Setjið svo spagettíið út í pottinn þegar vatnið byrjar að sjóða og sjóðið í 10 mín al dente eða 12 mín ef þið viljið það alveg mjúkt

3

Á meðan er olían gerð með því að merja hvítlauksrifinn og setja þau saman við olíuna í lítinn pott

4

Setjið 1/2 tsk af fínu borðsalti út í og þurrkaða steinselju

5

Hitið yfir meðalhita í eins og 5 mínútur eða þar til hvítlaukurinn er fallega gylltur, hann má alls ekki brenna eða dökkna mikið

6

Þegar pastað er til hellið þá af því vatninu og setjið í skál, hellið svo heitri olíunni yfir og hrærið vel saman

7

Gott er að nota parmesan ost til að raspa ofan á eða jafnvel chiliflögur. Mér finnst gott að bera hann fram með heitu baguette og jafnvel fersku salati

Aglio E Olio, ofurauðvelt spagettí með olíu og hvítlauk

Aðrar spennandi uppskriftir