Jarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem er mjög ljúffengur.

Uppskrift
Hráefni
Driscolls jarðaber
Toblerone
Borði
Grillspjót eða kokteilpinnar
Leiðbeiningar
1
Skerið í jarðarberin þannig að þau mynda rósir (sjá aðferð hér: www.instagram.com/reel/C3TYaBmoAcJ/)
2
Skreytið pinnana með slaufum og stingið þeim í berin.
3
Bræðið Toblerone yfir vatnsbaði og berið fram með jarðarberjarósunum. Njótið.
Uppskrift eftir Hildi Rut
MatreiðslaEftirréttir, SmáréttirMatargerðAmerískt
Hráefni
Driscolls jarðaber
Toblerone
Borði
Grillspjót eða kokteilpinnar
Leiðbeiningar
1
Skerið í jarðarberin þannig að þau mynda rósir (sjá aðferð hér: www.instagram.com/reel/C3TYaBmoAcJ/)
2
Skreytið pinnana með slaufum og stingið þeim í berin.
3
Bræðið Toblerone yfir vatnsbaði og berið fram með jarðarberjarósunum. Njótið.