Einfalt og gott, rjómaosturinn fullkomnaði þennan sushibita!
Einfalt og gott, rjómaosturinn fullkomnaði þennan sushibita!
Áttu von á gestum og veist ekki hvað þú átt að bera á borð? Þessi miðjarðarhafsútgáfa af japanskri hefð á eftir að vekja athygli. „Tataki“ er hefðbundin japönsk eldunaraðferð þar sem kjötsneiðar eru kryddaðar í bragðmikilli marineringu áður en þær eru steiktar við háan hita. Útkoman er ljúffengt karamelíserað yfirborð með safaríkri og létteldaðri miðju.
Hrísgrjónavaffla með marineruðum laxi og majónesi. Frábær forréttur eða smáréttur með japönskum mat.
Sælkeraréttur sem gaman er að bera fram sem smárétt með öðrum réttum.
Tataki er japönsk matreiðsluaðferð. Þessi réttur er frábær sem forréttur.
Dásamlegir dumplings með sojasósu, einfalt og fljótlegt.
Frábært laxa ceviche.
Japanskar kjúklingabringur á grillið.
Bragðmikill lax í teryaki marineringu borinn fram í baguetti.