Uppskrift inniheldur: léttur réttur

Svartbaunaborgari með fetaosti og sriracha jógúrtsósu

Sælkeraborgari fyrir grænkera.

Dumpling salat með edamame og brokkólí

Létt og gott salat með grænmeti og kjúklinga dumplings.

Litríkt pastasalat með karrýkjúklingi og kaldri dressingu

Þetta salat er ofureinfalt og fljótlegt. Virkilega bragðgott og fullkomið sem hádegisverður eða léttur kvöldverður. Það er svo innilega kærkomið að fá eitthvað ferskt eftir allan hátíðamatinn.

Salat með stökku andalæri og volgri beikon vinagrette

Andalæri er frábær og fljótlegur matur, einfaldur, hollur og ó svo góður. Þetta salat er æðislegt.

Tahini ídýfa með steinselju og hvítlauk

Einföld og fljótleg og passar virkilega vel með þessu snakki. Sé líka fyrir mér að það sé gott að setja ídýfuna í vefjur með falafel og fersku grænmeti.

Vegan Creamy salsa með Oatly hafraaosti

Girnileg VEGAN ídýfa með fersku grænmeti.

Taco með humri og beikoni

Taco með humri, beikoni, rauðkáli, Philadelphia rjómaosti, tómötum, hvítlauks-og steinseljusósu og toppað með granateplafræum. Svo bragðgóð og einföld uppkrift sem er tilvalið útbúa núna á aðventunni.

Tófú heilhveitinúðlur með hoisin chili sósu

Einfaldur réttur en alveg sérlega bragðgóður. Þessi aðferð við að elda tófú er líklega ein af mínum uppáhalds en með þessu verður það stökkara og bragðbetra.

Dýrðleg sveppasósa með svörtum kantarellum

Rjómalöguð sveppasósa með svörtum kantarellum sem passar fullkomlega við hreindýrið. Sósan passar einnig með hvaða öðru kjöti sem er.

Pad thai eins og það gerist best

Þessi réttur er fullkominn í afganga daginn eftir. En það er sjaldnast eitthvað eftir. Þetta er svo gott!

Tígrisrækjur í krönsi með avókadó dill sósu

Uppskrift að afar góðum tígrisrækjum í snakk krönsi sem eru bornar fram með avókadó sósu með dilli og sýrðum rjóma.

Græn og gómsæt pizza

Þessi pizza er svo ljúffeng að þið verðið eiginlega að prófa hana!

Falafel skál með Tahini sósu

Fljótleg Falafel skál með ekta Tahini sósu.

Ofureinföld avókadó kjúklingavefja með basilpesto

Þessa vefja er ein af þessum uppskriftum sem eru ekki bara ofboðslega bragðgóðar heldur líka hollar og auðvelt að gera. Þannig uppskriftir elska ég.

BBQ vefjur með rifnu svínakjöti

BBQ svínakjöt í vegju þar sem svínakjötið er hægeldað upp úr bjór sem gerir það að verkum að það verður einstaklega safaríkt og mjúkt.

Tortillaskálar með tígrisækjum

Alvöru mexíkósk sælkeraveisla.

Rækju dumplings með risarækjum, eggjanúðlum og grænmeti

Það er svo hrikalega auðvelt og einfalt að græja sér bragðgóða asíska rétti. Ég hef sagt það áður hér en mitt allra mesta uppáhald eru dumplings eða gyoza eins og það er líka kallað.

Mexíkó kjúklingasúpa

Bragðmikil mexíkósk kjúklingasúpa.

Avókadó salat

Ferskt avókadó salat með mangó, geggjað á brauð.

Ljúffengar og fljótlegar fiskibollur

Sælkera fiskibollur með TUC kexi og mangósósu.

Hunangs- og soya kjúklingaspjót

Einföld asísk kjúklingaspjót.

Einfaldi laxinn sem matvandir elska

Grillaður lax með asísku ívafi.

Laxa ceviche með mangó, avacado og kóríander

Frábært laxa ceviche.

Pulled BBQ kjúklingur í vefju

Einfaldur BBQ pulled-kjúklingur í vefju.

Plokkfiskur í litlum formum

Sælkera plokkfiskur með rjómaost og sinnepi.

Heinz chilisúpa

Skólastjórasúpan svokallaða sem allir elska og einfalt er að gera.

Bleikja með tómata og ricotta pestó

Bleikjupanna með pestói og spínati.

Trufflupasta

Trufflupasta eins og það gerist best!

Oatly grjónagrautur

Vegan klassískur grjónagrautur.

Indversk lambavefja

Gómsætar vefjur með lambakjöti.

Vorrúllur

Asískar grænmetisrúllur með hnetusósu.

Rækjuvorrúllur

Ferskar rækju rúllur á asískan máta.

Morgunmatur flugfreyjunnar

Einnig er hægt að setja morgunmatinn í krukkur eins og ég geri hér til að taka með í nesti.

Kjúklingasalat með sætri chilísósu

Namm namm sögðu matargestir er þeir gæddu sér á þessu bragðgóða kjúklingasalati.

Döðlutrekant með fílakaramellukremi

Þessir geggjuðu nammibitareru frábærir sem nasl til að grípa í yfir daginn.

Allt á einni pönnu kjúklingapasta

Einfalt og virkilega fljótlegt kjúklingapasta sem börnin elska.

Hafradöðluklattar

Hafradöðlusmákökur með súkkulaði.

Rapunzel Hollustuskál

Bragðgóð skál með alls kyns góðgæti.

Blómkáls Chilibitar

Frábær fingramatur, grænmetis buffalo vængir.

Kúrbíts pizzubitar

Smápizzur með kúrbítsbotni.

Kjúklingur í kasjúhnetusósu tilbúinn á 15 mínútum

Kjúklingur í kasjúhnetusósu. Þessi réttur fær fullt hús stiga.

Kjúklingur í grænu karrý

Kjúklingur í grænu karrý er réttur sem flestum þykir bragðgóður.

Bjórkjúklingur með rótargrænmeti

Bragðgóður kjúklingur og grænmeti sem gott er að bera fram með pasta.

Tikka Masala loka

Tikka Masala kjúklingaloka.

Stökkar kjúklingabaunir

Hollt og stökkt snakk.

Vetrarsúpa

Kraftmikil vegan vetrarsúpa.

Rækjukokteill

Klassískur rækjukokteill með chili mæjónesi.