Uppskrift inniheldur: vegan deli

Grilluð vegan samloka með djúsí áleggi og kaldri sósu

Þegar þig langar í eitthvað almennilega djúsí en vilt sneiða hjá dýraafurðum er þessi samloka algjörlega málið.

Vefjubitar

Þessar vefjur eru fullkmnar í nesti, það er ótrúlega þægilegt að skera þær niður í litla bita og raða í nestisbox.

Vegan eðla

Heit VEGAN ídýfa sem engin trúir að sé VEGAN!

Veganvefjur

Bragðmilkar vefjur með vegan áleggi og osti.