fbpx

TABASCO® „butterfly“ kjúklingur

Yndislegur TABASCO® kjúklingur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1/2 dl ólífuolía
 safi úr einni sítrónu
 1-2 msk TABASCO® sósa
 3 sm engiferrót
 3-4 hvítlauksgeirar
 1 msk paprika
 1 tsk reykt paprika
 1 tsk cummin
 1 tsk kóríander
 salt og pipar
 Maukið allt saman í matvinnsluvél.

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklinginn í “butterfly”.

2

Smyrjið kryddblöndunni á kjúklinginn og látið standa í ísskáp í nokkrar klukkustundir.

3

Hitið grillið vel. Setjið kjúklinginn á grillið með skinnhliðina niður og grillið í um 4-5 mínútur. Snúið við og slökkvið á hitanum undir sjálfum kjúklingnum (miðjubrennaranum). Grillið áfram undir loki í um 20-25 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1/2 dl ólífuolía
 safi úr einni sítrónu
 1-2 msk TABASCO® sósa
 3 sm engiferrót
 3-4 hvítlauksgeirar
 1 msk paprika
 1 tsk reykt paprika
 1 tsk cummin
 1 tsk kóríander
 salt og pipar
 Maukið allt saman í matvinnsluvél.

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklinginn í “butterfly”.

2

Smyrjið kryddblöndunni á kjúklinginn og látið standa í ísskáp í nokkrar klukkustundir.

3

Hitið grillið vel. Setjið kjúklinginn á grillið með skinnhliðina niður og grillið í um 4-5 mínútur. Snúið við og slökkvið á hitanum undir sjálfum kjúklingnum (miðjubrennaranum). Grillið áfram undir loki í um 20-25 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

TABASCO® „butterfly“ kjúklingur

Aðrar spennandi uppskriftir