fbpx

Oscar lambaskankar

Bragðmiklir lambaskankar.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Lambaskankar
 800 gr lambaskankar
 1 msk Oscar lambakraftur, duft
 3 msk Filippo Berio ólífuolía
 ½ búnt salvía
 2 geirar hvítlaukur
 1 stk sítróna
 100 gr kirsuberjatómatar
Sósa
 1 stk fennel
 1 stk eggaldin
 2 stk rauðlaukur
 1 stk kúrbítur
 3 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 búnt basilíka
 2 msk Oscar grænmetiskraftur, fljótandi

Leiðbeiningar

1

Lambaskankarnir eru marineraðir í lambakraftinum, olíunni, hvítlauknum, salvíunni og sítrónunni í klukkustund og eldaðir í 180° heitum ofni í 15 mínútur. Lambaskankarnir eiga aðstanda í 10 mínútir áður en þeir bornir fram.

2

Tómatarnir eru skornir í tvennt og bakaðir í 120° heitum ofni í 60 mínútur. Restin af grænmetinu er skorið í bita og steikt í olíu eða grillað í ofni þar til það er orðið mjúkt.

3

Að lokum er öllu blandað saman og OSCAR grænmetiskraftinum er hellt yfir.

DeilaTístaVista

Hráefni

Lambaskankar
 800 gr lambaskankar
 1 msk Oscar lambakraftur, duft
 3 msk Filippo Berio ólífuolía
 ½ búnt salvía
 2 geirar hvítlaukur
 1 stk sítróna
 100 gr kirsuberjatómatar
Sósa
 1 stk fennel
 1 stk eggaldin
 2 stk rauðlaukur
 1 stk kúrbítur
 3 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 búnt basilíka
 2 msk Oscar grænmetiskraftur, fljótandi

Leiðbeiningar

1

Lambaskankarnir eru marineraðir í lambakraftinum, olíunni, hvítlauknum, salvíunni og sítrónunni í klukkustund og eldaðir í 180° heitum ofni í 15 mínútur. Lambaskankarnir eiga aðstanda í 10 mínútir áður en þeir bornir fram.

2

Tómatarnir eru skornir í tvennt og bakaðir í 120° heitum ofni í 60 mínútur. Restin af grænmetinu er skorið í bita og steikt í olíu eða grillað í ofni þar til það er orðið mjúkt.

3

Að lokum er öllu blandað saman og OSCAR grænmetiskraftinum er hellt yfir.

Oscar lambaskankar

Aðrar spennandi uppskriftir