fbpx

Daim bolla

Bollur með Daim karamellu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Vatnsdeigsbollur
 80 g smjör
 2 dl vatn
 100 g hveiti
 Smá salt
 2-3 stk egg
Fylling
 Schwartau Rifsberjasulta
 2,5 dl þeyttur rjómi
 1 poki Daim kurl mulið í matvinnsluvél hrært út í rjómann
Á toppinn
 1 poki Daim kurl brætt
 1 dl rjómi hrært út í brætt Daim kurlið

Leiðbeiningar

Vatnsdeigsbollur
1

Setjið smjör og vatn í pott. Sjóðið þangað til smjörið bráðnar.

2

Setjið hveiti og salt út í og hrærið vel með sleif þangað til deigið hættir að festast við pottinn og sleifina. Kælið og setjið deigið í hrærivélaskál og bætið eggjunum út í, einu í einu, og hrærið vel á milli.

3

Notið tvær teskeiðar eða setjið deigið í sprautupoka og sprautið bollur á smjörpappírsklædda plötu.

4

Bakið við blástur 200°C í 25 mínútur.

Daim rjómi:
5

Blandið saman þeyttum rjóma og muldu Daim úr matvinnsluvél.

Daim sósa:
6

Bræðið saman í potti á lágum hita Daim súkkulaði og rjóma.

Daim bolla:
7

Raðið bollunni saman, botn, sulta, rjómi, toppur og Daim sósa.


Uppskrift fyrir 6 til 8 bollur.

DeilaTístaVista

Hráefni

Vatnsdeigsbollur
 80 g smjör
 2 dl vatn
 100 g hveiti
 Smá salt
 2-3 stk egg
Fylling
 Schwartau Rifsberjasulta
 2,5 dl þeyttur rjómi
 1 poki Daim kurl mulið í matvinnsluvél hrært út í rjómann
Á toppinn
 1 poki Daim kurl brætt
 1 dl rjómi hrært út í brætt Daim kurlið

Leiðbeiningar

Vatnsdeigsbollur
1

Setjið smjör og vatn í pott. Sjóðið þangað til smjörið bráðnar.

2

Setjið hveiti og salt út í og hrærið vel með sleif þangað til deigið hættir að festast við pottinn og sleifina. Kælið og setjið deigið í hrærivélaskál og bætið eggjunum út í, einu í einu, og hrærið vel á milli.

3

Notið tvær teskeiðar eða setjið deigið í sprautupoka og sprautið bollur á smjörpappírsklædda plötu.

4

Bakið við blástur 200°C í 25 mínútur.

Daim rjómi:
5

Blandið saman þeyttum rjóma og muldu Daim úr matvinnsluvél.

Daim sósa:
6

Bræðið saman í potti á lágum hita Daim súkkulaði og rjóma.

Daim bolla:
7

Raðið bollunni saman, botn, sulta, rjómi, toppur og Daim sósa.

Daim bolla

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…