fbpx

Cadbury fingers ostakaka

Ótrúlega einföld og bragðgóð ostakaka sem er algjört augnayndi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Botn
 2 pakkar Cadbury fingers
 80 gr brætt smjör
Fylling
 400 gr Philadelphia rjómaostur (mjúkur við stofuhita)
 2 dl flórsykur
 ½ l rjómi
 1 vanillustöng
 200 gr Milka súkkulaði, brætt
Skreyting
 4 pakkar af Cadbury fingers utan um kökuna
 Blönduð ber frá Driscoll's

Leiðbeiningar

Botn
1

Blandið saman Cadbury fingers og bræddu smjöri í matvinnsluvél.

2

Setjið bökunarpappir í botninn á litlu smelluformi.

3

Pressið kexblöndunni í botninn og kælið.

Fylling
4

Þeytið saman rjómaost og flórsykur í hrærivél.

5

Bætið vanillu og súkkulaði út í.

6

Léttþeytið rjómann og blandið varlega saman við.

7

Hellið blöndunni yfir botninn og kælið í a.m.k. 6 klst.

Skreyting
8

Losið úr forminu og raðið Cadbury Fingers utan um kökuna. Gott er að kæla ostakökuna í hálftíma áður en hún er borin fram með ferskum berjum.

DeilaTístaVista

Hráefni

Botn
 2 pakkar Cadbury fingers
 80 gr brætt smjör
Fylling
 400 gr Philadelphia rjómaostur (mjúkur við stofuhita)
 2 dl flórsykur
 ½ l rjómi
 1 vanillustöng
 200 gr Milka súkkulaði, brætt
Skreyting
 4 pakkar af Cadbury fingers utan um kökuna
 Blönduð ber frá Driscoll's

Leiðbeiningar

Botn
1

Blandið saman Cadbury fingers og bræddu smjöri í matvinnsluvél.

2

Setjið bökunarpappir í botninn á litlu smelluformi.

3

Pressið kexblöndunni í botninn og kælið.

Fylling
4

Þeytið saman rjómaost og flórsykur í hrærivél.

5

Bætið vanillu og súkkulaði út í.

6

Léttþeytið rjómann og blandið varlega saman við.

7

Hellið blöndunni yfir botninn og kælið í a.m.k. 6 klst.

Skreyting
8

Losið úr forminu og raðið Cadbury Fingers utan um kökuna. Gott er að kæla ostakökuna í hálftíma áður en hún er borin fram með ferskum berjum.

Cadbury fingers ostakaka

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…